Radiohead

Á morgun erum við Hildur að fara að sjá Radiohead, sem verða með útitónleika í Grant Park. Það er spáð yfir 35 stiga hita, svo það ætti að verða fjör.

Ég var að kíkja á nokkrar Radiohead síður til að sjá lagalistann þeirra. Þeir hafa verið að spila mjög mikið af nýju efni á síðstu tónleikum. Á þeim lista, sem ég skoðaði þá fluttu þeir m.a. 6 lög af Amnesiac.

Allavegana, fyrir áhugasama, þá er listinn svona:

The National Anthem
Airbag
Morning Bell
Lucky
Packt Like Sardines In A Crushd Tin Box
My Iron Lung
Exit Music
Knives Out
No Surprises
Dollars and Cents
Street Spirit
I Might Be Wrong
Pyramid Song
Paranoid Android
Idioteque
Everything In Its Right Place

Encore:
Fake Plastic Trees
Karma Police
You and Whose Army?
How To Disappear Completely

Encore 2:
Talk Show Host
The Bends

Encore 3:
Creep