Lang skemmtilegustu pistla um fótbolta, sem ég hef lesið, skrifar Paul Tomkins á síðunni BootRoom. Þessi síða er tileinkuð Liverpool, sem er einmitt besta lið í heimi.
Allavegana, þá mæli ég með þessum pistlum fyrir alla. Nýjasti pistillinn fjallar um leikinn um Góðgerðarskjöldinn.