Eftir að Björgvin var að tala um George Washington fótboltaliðið fór ég og skoðaði síðuna þeirra, sem hefur tekið miklum framförum frá því að ég kíkti síðast.
Þar er m.a. stutt lýsing á varnarjaxlinum Friðrik Ómarssyni. Í stuttu æviágripi á síðunni kemur fram eftirfarandi:
AT GW: A strong left-footed player…can play outside midfielder or defender…provides attacking speed down the flank..scored first collegiate goal against Georgetown (9/4/00)
PERSONAL: Born April 14, 1977 in Reykjavik, Iceland…son of Omar and Aslaug Omarsson…has one brother, Thorunn (29) and a sister, Elisabet (17)…international business major.
PERSONAL: Born April 14, 1977 in Reykjavik, Iceland…son of Omar and Aslaug Omarsson…has one brother, Thorunn (29) and a sister, Elisabet (17)…international business major.
Ég er nú búinn að þekkja Friðrik lengi og ég er nokkuð viss um að hann eigi engan bróður.
Ég er líka nokkuð viss um að mamma hans Friðriks heitir ekki Áslaug Omarsson.