Nöldur Egils

Ég skil ekki alveg hvernig Egill Helgason nennir yfir höfuð að fara í bíó.

Samkvæmt honum eru allar nýjar myndir ömurlegar. Að hans mati geta engir gert myndir nema gamlir eða dauðir snillingar einsog Welles, Fellini eða Bergman.

Afskaplega leiðinlegt að lesa þetta nöldur í honum út í allar nýjar kvikmyndir. Núna er hann til dæmis að gagnrýna barnamyndina um Harry Potter. Harry Potter er gerð fyrir 10 ára krakka…

Honum finnst líka Kubrick vera lélegur leikstjóri (ég fann ekki greinina). Ég er ósammála.

Sjá meira nöldur.

Kvikmyndahátíð
Vídeóleigunni Klapparstíg