Þetta er tekið af Pressunni, þar sem þeir lýsa mögulegum borgarfulltrúa:
Tinna þykir einkar hugguleg og hefur bæði til að bera kyn- og kjörþokka sem getur haft heilmikið að segja þegar höfða á til kjósenda sem vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga.
Málefnin í fyrirrúmi!
Annars vaknaði ég klukkan 5 í morgun til að læra hagfræði. Hefði ég sleppt þessari tölvupásu hefði ég alveg eins getað vaknað klukkan korter yfir fimm.