<img src="/myndir/hugo.jpg” border=”1″>Í morgun þegar ég var að fara yfir tölvupóstinn minn þá fékk ég póst frá vini mínum frá Venezuela. Í bréfinu stóð:
Amigos se cayo el Gobierno de Chavez!!!!
Saludos a todos y felicitaciones
Þetta þýðir nokkurn veginn: Ríkisstjórn Chavez er fallin. Til hamingju!! Bið að heilsa öllum.
Þetta segir kannski eitthvað um ástandið í Venezuela en ég bjó þar fyrir nokkrum árum. Ég hef heilmikið um þetta allt að segja og ætla að skrifa um þetta hér á síðunni seinna.