Ég er búinn að bæta inn nýjum eiginleika á síðuna. Hérna fyrir neðan dagatalið hægra megin er hægt að sjá færslur frá sama degi á fyrri árum. Þar, sem ég er búinn að skrifa á þessa síðu í meira en tvö ár, þá ætti þetta að vera skemmtilegur fídus.
Athugið að ef ég hef ekkert skrifað á ákveðnum mánaðardegi síðustu ár, þá birtist auðvitað ekkert hér hægra megin.