Múrinn er magnað vefrit. Meira að segja þegar þeir eru að tala um málefni, sem koma Bandaríkjunum nákvæmlega ekkert við, þá tekst þeim að tengja landið einhvern veginn við skrif sín.
Í grein um íslenskt heilbrigðiskerfi tekst þeim meira að segja að troða nafni bandarísks forseta í titil greinarinnar. Efni greinarinnar kemur Bandaríkjunum nákvæmlega ekkert við. Magnað!