Latur forseti

George Bush er með eindæmum latur maður. Það er allavegana sú ályktun, sem ég dreg af ýmsu, sem hann hefur gert eftir að hann varð forseti Bandaríkjanna.

Til dæmis nennti hann ekki að fara á ráðstefnuna í Suður-Afríku. Ekki vegna þess að hann hafði svo mikið að gera, heldur vegna þess að hann tekur sér alltaf frí í ágúst og vildi ekki breyta því.

Á Metafilter rakst ég á tengil á skemmtilega grein um Bush. Þar eru teknar saman nokkrar athlygisverðar tölfræðilegar upplýsingar um forsetann.

Dæmi:

Bush has spent a whopping total of 250 days of his presidency at Camp David (123 days), Kennebunkport (12) and his Texas ranch (115). That means Bush has spent 42 percent of his term so far at one of his three leisure destinations.

Einnig

To date, the president has devoted far more time to golf (15 rounds) than to solo news conferences (six). The numbers also show that Bush, after holding three news conferences in his first four months, has had only three more in the last 15 months — not counting the 37 Q&A sessions he has had with foreign leaders during his term.