Hinn merkilegi William Rosenberg er látinn. Rosenberg stofnaði árið 1948 Dunkin Donuts kleinuhringjakeðjuna en í dag eru til yfir 5000 slíkir staðir.
Rosenberg var einn af frumkvöðlum í “franchising” en hann byrjaði að selja öðrum rekstrarleyfi árið 1955.
Annars vita allir, sem hafa komið til Kanada að bestu kleinuhringir í heimi fást á Tim Hortons.