Ljósmynd

Ómægod, hvað þetta er sniðug mynd af mér. Ljósmyndarinn hefur greinilega verið að reyna að taka mynd af mér, en hann hefur hrasað á síðustu stundu og tekið mynd af stelpunni fyrir framan mig. Svona kemur fyrir bestu ljósmyndara.