Ja hérna! Íslenskur ráðherra hrósar Ann Coulter á heimasíðunni sinni!!
Gæti Björn Bjarnason mögulega fundið verri stjórnmálaskýranda til að hrósa á síðunni sinni?? Ég stórlega efast um það.
Jóhannes skrifar ítarlega um Björn og Coulter á heimasíðu sinni og hvet ég alla til að lesa það: 1, 2. Ég hef áður skrifað um Coulter hér.
Coulter er þó nokkuð snjöll í að vekja athygli á sjálfri sér. Hún kemur sér í spjallþætti og þylur þar upp einhverja vitleysu, sem hneykslar flest alla. Hún neitar að styðja fullyrðingar sínar með rökum, heldur kýs að kalla alla aðra ómálefnalega. Fyrir þetta er hún nú orðin milljónamæringur.
Coulter er þekkt fyrir hræðilega ómerkileg ummæli sín. Hún veit að hún fær því meiri athygli því viðbjóðslegri sem komentin hennar eru.
Björn segir um bók Coulter: “Þetta er baráttubók, rituð af sannfæringu, þar sem brotnar eru til mergjar fullyrðingar og afhjúpaðir sleggjudómar, sem ganga ljósum logum eins og vofa kommúnismans á sínum tíma.”
Ætli Björn sé ánægður með til dæmis þessi ummæli, sem Coulter var á sínum tíma rekin fyrir:
They should have been ours. I want them to be ours.
…
Airports scrupulously apply the same laughably ineffective airport harassment to Suzy Chapstick as to Muslim hijackers. It is preposterous to assume every passenger is a potential crazed homicidal maniac. We know who the homicidal maniacs are. They are the ones cheering and dancing right now.
We should invade their countries, kill their leaders and convert them to Christianity. We weren’t punctilious about locating and punishing only Hitler and his top officers. We carpet-bombed German cities; we killed civilians. That’s war. And this is war
Fleiri gullmolar Coulter teknir úr þessum pistli:
“I have to say I’m all for public flogging. One type of criminal that a public humiliation might work particularly well with are the juvenile delinquents, a lot of whom consider it a badge of honor to be sent to juvenile detention. And it might not be such a cool thing in the ‘hood to be flogged publicly.”—MSNBC 3/22/97
“Anorexics never have boyfriends. … That’s one way to know you don’t have anorexia, if you have a boyfriend.”—Politically Incorrect 7/21/97
“The thing I like about Bush is I think he hates liberals.”—Washington Post 8/1/00
“The swing voters—I like to refer to them as the idiot voters because they don’t have set philosophical principles. You’re either a liberal or you’re a conservative if you have an IQ above a toaster. “—Beyond the News, Fox News Channel, 6/4/00
Annars er málflutningur Björns afskaplega hæpinn þegar hann segir: “Efa ég ekki, að hún sé úthrópuð kaldhæðnislega af vinstrisinnum í heimalandi sínu.”
Ég held að ég geti auðveldlega úthrópað stjórnmálaskoðanir Coulter án þess að það votti fyrir kaldhæðni.
Kaldhæðnisleg úthrópun!
Er það ekki helsta vopn Rebbanna á Fox?
Manni hefur allavega fundist halla talsvert á þá í þessum efnum í stjórnmálaskýrinaþáttum þar Vestra.