Útvarpsviðtal

Emil og ég vorum í viðtali í Viðskiptaþætti Útvarps Sögu í gær. Það var bara nokkuð skemmtilegt og gekk bara ágætlega að ég held.

Allavegana, fyrir þá sem misstu af þessu geysiskemmtilega viðtali, þá ætla ég að setja það hérna á netið í einhvern takmarkaðan tíma. Þetta er um 8mb MP3 skrá og viðtalið er um 18 mínútur. (það kemur fyrst smá lag og svo viðtalið við okkur)

Viðskiptaþáttur Útvarps Sögu

3 thoughts on “Útvarpsviðtal”

Comments are closed.