Jólakort

Gleðileg Jól!

Ok, þetta er jólakortið, sem ég sendi ekki út. Ég er búinn að fá fullt af jólakortum frá vinum og fæ alveg geðveikt samviskubit yfir því hvað ég er slappur í skrifunum.

Ég keypti meira að segja jólakort og byrjaði að skrifa eitt en gafst einhvern veginn upp á endanum. Ætla ekki að reyna að afsaka mig neitt. Segi bara sorrí, ég skal vera duglegri næst.

Allavegana, ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla! Vona að allir hafi það sem bestu um jólin.

Takk fyrir allt! 🙂

2 thoughts on “Jólakort”

Comments are closed.