Ok, til að koma þér í stuð á miðvikudegi mæli ég með eftirfarandi.
- Hlauptu útí búð og kauptu þér diskinn með Franz Ferdinand.
- Settu á lag 3, Take Me Out
- Ef þú ert ekki hoppandi þegar akkúrat 1 mínúta er liðin af laginu, þá er ég hissa.
Franz Ferdinand eru þvílíkt snilldarband!!
Ok, 90 mín í Liverpool leik. Ég er farinn á Players.
Þetta er hreint út sagt snilldar band, ótrúlega góðir.
Strumpakveðjur 🙂
Sammála!! Fjárfesti í disknum í síðustu viku og er alveg í skýjunum… eins og er finnst mér lag nr. 4 bera af…. 🙂
hehe frekar sein hérna að skrifa í ummæli :blush: en bara jáds ég þurfti því að ég er svo geggjaður fan sko :biggrin: þeir eru bara alger snilld 🙂