Stöðnun

Í fréttum útvarps gær heyrði ég frétt, sem var eitthvað á þessa leið:

>1 milljón Ítala lögðu niður vinnu í dag, meðal annars til að mótmæla stöðnun í atvinnulífinu og minnkandi hagvexti.

Þarf maður að vera hagfræðimenntaður til að finnast þetta alveg ofboðslega fyndið? 🙂

4 thoughts on “Stöðnun”

  1. Nei, mér finnst þetta líka fyndið, en hefði sennilega ekki fattað djókið ef þú hefðir ekki bent á það! :laugh:

  2. Já, þetta er frekar fyndið. Og nei, ég er ekki hagfræðingur. Samt … maður hlýtur að spyrja sig, hvað annað geta menn gert? Það vekur fátt jafn mikla athygli og svona fjöldamótmæli eða fjöldaverkfall.

Comments are closed.