Jens [bendir á](http://www.grodur.is/jens/archives/001587.php) fréttamannafund Davíðs og Bush. Þar kom í ljós að hann Davíð okkar er bara svona ljómandi sleipur í ensku.
Það er náttúrulega ljótt að gera grín, en þar sem forsætisráðherrann brosti að öllum Íslendingum og sagði það snilld að hafa leikið á okkur, þá á hann alveg skilið smá skot tilbaka 🙂
Mæli allavegana með [færslunni](http://www.grodur.is/jens/archives/001587.php).
**Uppfært:** Jæja, þetta hljómaði nú aðeins betur í sjónvarpinu. Hann var ekki alveg jafn slæmur og það virkaði í handritinu. Já, og minni fólk á að kommenta undir nafni.