Fyrir þá, sem vissu ekki af því þá er hægt að nálgast nýja Quarashi lagið (að ég held á löglegan hátt) á netinu. Það var sett uppá [simblogg.is](http://simblogg.is/):
[Stun Gun](http://quarashi.gsmblogg.is/Quarashi_Stun_Gun.mp3) (MP3 – 3,9mb)
Grúví lag, ekkert rokkvesen. Þannig eru Quarashi bestir. Tiny rappar aðallega og svo á Ómar “chorus-inn”. Þetta eru snillingar.