Quesadillas!!!

Stórkostleg tíðindi!

Á [Serrano](http://www.serrano.is) getur þú nú keypt ljúffengar Quesadillas. Þetta eru auðvitað stórtíðindi í sögu íslenskra veitingastaða. Ég mæli með Quesadillas með kjúklingi, Steiktu grænmeti og maís. Það var kvöldmaturinn minn í gær. Algjör snilld, þó ég segi sjálfur frá.

</plögg>

9 thoughts on “Quesadillas!!!”

  1. Ok, Quesadillas er samloka með osti á mexíkóska vísu.

    Það er, tekin er tortilla pönnukaka og á hana sett fullt af osti og öðru meðlæti, svo sem kjúklingur og fleira. Pönnukakan er svo brotin saman í hálfmána og sett á samlokugrill.

    Gríðarlega ljúffengt 🙂

  2. Eina skiptið sem ég hef farið á gráta á almannafæri um ævina var þegar ég fékk mér Quesidilla í Cancun og þjóninn spurði hvort hún ætti að vera sterk. Ég sagði JÁ. Það geri ég aldrei aftur.

  3. hehehe nokkuð góður helgi. En já Quesadillas verður smakkað fljótlega :biggrin:

Comments are closed.