I gotta say it was a good day

🙂

[Liverpool vann](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2005/03/09/21.36.01/). Við erumí 8-liða úrslitum í Meistaradeildinni. Yndislegt! Dásamlegt.

Í tilefni dagsins ætla ég að deila með ykkur lagi, sem kemur mér alltaf í stuð. Jafnvel þótt þið fílið ekki hip-hop, þá er bara hreinlega ekki hægt að fíla ekki þetta lag:

[Ice Cube – It was a good day](httP://www.eoe.is/stuff/itwasagoodday.mp3) (mp3 – 3,9 mb)

Öll liðin, sem menn á vinnustaðnum mínum halda með: Real Madrid, Barca, Man U og Arsenal eru dottin úr leik. Öll… nema Liverpool. Jammm.

2 thoughts on “I gotta say it was a good day”

  1. Njóttu.
    Það bjargar mér núna á eftir að allir ‘púlararnir eru með veðmál við mig hvort liðið verði ofar í deildinni.
    Nema einn. En hann fékk ekki nema 6 to 1 on að liverpool kæmist áfram. Svo hann fær bara eina öldós.

Comments are closed.