Varaformannskjör

[Stuðningsyfirlýsing](http://www.agustolafur.is/default.asp?page_id=4753):

>Ég styð Ágúst Ólaf til varaformanns í Samfylkingunni vegna þess að ég tel að endurnýjun þurfi að fara fram í forystuliði Samfylkingarinnar. Ég tel að Ágúst sé fulltrúi nýrra tíma meðal jafnaðarmanna. Í stað þess að þræta um úrelt málefni, þá kemur Ágúst með ferskar hugmyndir inn í stjórnmálin og hann mun berjast fyrir þau málefni, sem skipta okkur máli í dag í stað þess að þræta um málefni eða flokkadrætti gærdagsins.

>**Einar Örn Einarsson, markaðsstjóri**

Jammmmm…

3 thoughts on “Varaformannskjör”

  1. Þú segir hann þræta um gömul mál tvisvar, nei? Ekki tvítekning? Anywho good for you 🙂

  2. Ég held (og vona) að Ágúst Ólafur eigi fyrir sér bjarta framtíð í stjórnmálum. Líst vel á hann.

Comments are closed.