Ég hef verið með þessa síðu í fimm ár. Að undanförnu hafa heimsóknirnar aukist umtalsvert. Fyrir rúmu ári byrjaði ég á því að gefa upp MSN addressuna mína hér á síðunni. Það hefur orðið til þess að fullt af fólki hefur bætt mér inná MSN hjá sér og hef ég átt mörg skemmtileg samtöl við fólk, sem ég hefði annars aldrei talað við.
Stundum lendi ég þó í mjög súrealískum samtölum á MSN. Einhvern tímann í mars þá bætti ein manneskja mér inná MSN listann sinn og úr því varð þetta samtal. Ég tók út viðkvæmustu upplýsingarnar 🙂
18:38:32 ***@hotmail.com: hæjj?
18:38:54 einarorn77@hotmail.com: hæ?
18:39:01 ***@hotmail.com: :S
18:39:14 ***@hotmail.com: eg held að u þekkir mig
ekkert
18:39:51 ***@hotmail.com: eg var á google. com
18:39:56 einarorn77@hotmail.com: ok
18:40:17 ***@hotmail.com: og rakst á eikkað liverpool
blogg og sá mynd af þér og fannst u sætur
18:40:29 ***@hotmail.com: ertu á föstu
18:40:47 einarorn77@hotmail.com: eh, nei
18:41:07 ***@hotmail.com: okijj
18:41:12 ***@hotmail.com: :s
18:41:26 ***@hotmail.com: en ertu að græja það
með einkerri?
18:41:44 einarorn77@hotmail.com: "græja það með
einkerri"? hvað þýðir
það á íslensku?
18:41:59 ***@hotmail.com: hvað spá i einhverja stelpu
18:42:16 einarorn77@hotmail.com: er maður ekki alltaf að
spá í einhverjum?
18:42:29 ***@hotmail.com: það er bara misjafnt held
eg
18:42:39 ***@hotmail.com: en erti hreinn sveinn:p
18:43:07 einarorn77@hotmail.com: ha?
18:43:11 einarorn77@hotmail.com: ég er 27 ára gamall
18:43:25 ***@hotmail.com: hehe já:p
18:43:32 ***@hotmail.com: hefuru þá ekki gert það:p
18:44:04 einarorn77@hotmail.com: jú
18:44:14 ***@hotmail.com: ok
18:44:35 ***@hotmail.com: má eg spurja þig aðð
einu?
18:44:41 einarorn77@hotmail.com: ok
18:44:48 ***@hotmail.com: ertu með stórann?
18:45:05 einarorn77@hotmail.com: æji, kræst, ég nenni þessu
ekki
18:45:13 ***@hotmail.com: afhverju
18:45:33 einarorn77@hotmail.com: hver ert þú?
18:45:46 ***@hotmail.com: ****
18:45:52 einarorn77@hotmail.com: ****?
18:46:05 ***@hotmail.com: jamm eg þekki þig ekkert
og u mig ekkert
18:46:15 ***@hotmail.com: ég rakst á þessa síðu
18:46:18 einarorn77@hotmail.com: ok
18:46:25 ***@hotmail.com: jamm
18:46:36 ***@hotmail.com: en ertu með six-pack
18:46:54 einarorn77@hotmail.com: vá, þetta eru
fyndnustu spurningar allra tíma
18:47:03 ***@hotmail.com: hehe:P
18:47:10 ***@hotmail.com: ég er bara forvitin:$
18:47:16 einarorn77@hotmail.com: ok
18:47:20 einarorn77@hotmail.com: nei, ég er ekki með
six-pack. er að vinna íþví.
18:47:41 ***@hotmail.com: en ertu með stórt?
18:47:44 ***@hotmail.com: :$
18:47:52 einarorn77@hotmail.com: no comment
18:48:18 ***@hotmail.com: hehe oki:)
18:48:47 ***@hotmail.com: ertu gagnkynhneigður eða bi
eða samkynhneigður?
18:49:04 einarorn77@hotmail.com: gagn
18:49:14 ***@hotmail.com: ok
18:49:42 ***@hotmail.com: en afhverju viltu ekki segja hvort u
ert með stórann eður ei?
18:49:52 einarorn77@hotmail.com: af því bara
18:49:57 einarorn77@hotmail.com: ég veit ekkert um þig
18:50:19 ***@hotmail.com: ég er að reyna kynnast þer
sko
18:50:25 ***@hotmail.com: u getur spurt lika!
18:50:40 einarorn77@hotmail.com: 88, er það fæðingarár?
18:50:44 ***@hotmail.com: jamm
18:50:52 ***@hotmail.com: ertu með stórann
18:50:57 einarorn77@hotmail.com: 🙂
18:51:16 ***@hotmail.com: ertu þa eða ekki:p
18:51:39 einarorn77@hotmail.com: stærð er relatív
18:51:47 ***@hotmail.com: relatív?
18:51:55 einarorn77@hotmail.com: já
18:51:59 ***@hotmail.com: hvað er þa
18:52:22 einarorn77@hotmail.com: það er ekki hægt að
skilgreina "stór". það
sem einum finnst stórt finnst öðrum kannski ekki stórt
18:52:40 einarorn77@hotmail.com: þannig að ég get
sagt já, en það þýðir ekki neitt
18:52:43 einarorn77@hotmail.com: 🙂
18:52:48 ***@hotmail.com: þú att digital myndavæel er það
ekki?
18:52:56 einarorn77@hotmail.com: jú
18:53:06 ***@hotmail.com: viltu senda mynd af því?
18:53:12 einarorn77@hotmail.com: eh, nei
18:53:20 ***@hotmail.com: akkuru?:(
18:53:45 einarorn77@hotmail.com: af því að ég er
ekki geðveikur
18:53:55 ***@hotmail.com: geðveikur
18:54:02 ***@hotmail.com: hvað kemur geðveiki málinu við?
18:54:28 einarorn77@hotmail.com: maður þyrfti að
vera þokkalega geðveikur til að taka mynd og senda útí bæ
18:54:56 ***@hotmail.com: neijj!
18:55:35 ***@hotmail.com: mig langar að kynnast þér!
18:55:38 ***@hotmail.com: u ert svo sætur
18:55:50 ***@hotmail.com: :$
18:55:50 einarorn77@hotmail.com: eh, takk
18:56:04 ***@hotmail.com: hefuru mælt hann??
18:56:14 einarorn77@hotmail.com: er þetta það
eina, sem þú hefur áhuga á?
18:56:22 ***@hotmail.com: neimm:)
18:56:40 ***@hotmail.com: hefuru mælt hann
18:56:43 einarorn77@hotmail.com: nei
18:56:55 ***@hotmail.com: viltu kanski gera það?
18:57:01 einarorn77@hotmail.com: nei
18:57:08 ***@hotmail.com: en senda mynd?
18:57:15 ***@hotmail.com: svona kynþokkafulla?
18:57:18 einarorn77@hotmail.com: aftur nei
18:57:27 ***@hotmail.com: oki^o)
18:57:35 einarorn77@hotmail.com: hvernig veit ég að þú
ert ekki bara vinur minn að gera grín í mér? 🙂
18:58:22 ***@hotmail.com: helduru að vinur þinn
myndi segja að u værir flottur og honum langi að sofa hjá þér?
18:58:32 einarorn77@hotmail.com: maður veit aldrei 🙂
19:00:43 ***@hotmail.com: en attu webcam?
19:00:47 einarorn77@hotmail.com: neibbs
19:00:51 ***@hotmail.com: ok
19:01:07 ***@hotmail.com: en hefuru ekki verið tottaður?
19:01:13 ***@hotmail.com: :$
19:01:16 einarorn77@hotmail.com: jú
19:01:28 ***@hotmail.com: ok:)
19:01:41 ***@hotmail.com: langar þér að upplifa það
oftar?
19:01:57 einarorn77@hotmail.com: ehm, já einhvern tímann
vonandi
19:02:04 ***@hotmail.com: ok:)
19:02:35 ***@hotmail.com: þú ert chocko gaur!
19:02:41 einarorn77@hotmail.com: ha?
19:02:45 einarorn77@hotmail.com: nei
19:02:48 einarorn77@hotmail.com: af hverju?
19:02:58 ***@hotmail.com: kynþokkafullur allavega
19:03:30 ***@hotmail.com: en hvað ertu hár?
19:03:33 einarorn77@hotmail.com: 180
19:03:40 ***@hotmail.com: ok
19:03:56 einarorn77@hotmail.com: hvaðan ertu?
19:04:01 ***@hotmail.com: rvk
19:04:09 einarorn77@hotmail.com: hvaða hluta?
19:04:21 ***@hotmail.com: kemur i ljós seinna;)
19:04:30 einarorn77@hotmail.com: 🙂
19:05:46 ***@hotmail.com: áttu einhverja sexy mynd af þer?
19:06:00 ***@hotmail.com: :$
19:06:29 einarorn77@hotmail.com: nei, en þú?
19:06:34 ***@hotmail.com: nei:(
19:07:01 ***@hotmail.com: en geeerðu það viltu
taka mynd af áhugamálinum mínu:P;)
19:07:03 ***@hotmail.com: :$:S
19:08:34 einarorn77@hotmail.com: nei
19:08:39 ***@hotmail.com: ok
19:09:48 ***@hotmail.com: hefuru farið i Grand Canyon
19:09:53 einarorn77@hotmail.com: jamm
19:10:00 ***@hotmail.com: ohh hepinn:(
19:10:08 einarorn77@hotmail.com: jammm
19:10:31 ***@hotmail.com: en hvað er yngsta stelpan sem u
hefur gert þa með?
19:11:13 einarorn77@hotmail.com: hún var ** á þeim tíma
19:11:16 einarorn77@hotmail.com: en er eldri í dag 🙂
19:11:36 ***@hotmail.com: hvað er hun i dag?:p
19:12:21 einarorn77@hotmail.com: **
19:13:10 ***@hotmail.com: en er hætta á að ég gæti rifnað
ef við myndum hittast?
19:14:32 einarorn77@hotmail.com: ha?
19:14:38 ***@hotmail.com: :$
19:16:21 ***@hotmail.com: langar þig að hitta mig’
19:16:23 ***@hotmail.com: ?
19:16:39 einarorn77@hotmail.com: ég veit ekki einu sinni hver
þú ert
19:16:52 ***@hotmail.com: hehe eg veit lika litið um þig!
19:17:01 ***@hotmail.com: viltu ríða mer eða ekki?:S
19:17:08 einarorn77@hotmail.com: þú getur lesið
flest um mig og séð 100 myndir af mér á netinu
19:17:13 einarorn77@hotmail.com: ég hef séð eina mynd
19:17:37 ***@hotmail.com: já eða nei?
19:17:47 einarorn77@hotmail.com: veit ekki
19:17:56 ***@hotmail.com: ok
19:18:12 einarorn77@hotmail.com: ég veit ekki einu sinnni
hvort þú ert sú, sem þú segist vera
19:18:13 einarorn77@hotmail.com: 🙂
19:19:07 ***@hotmail.com: hehe, þú verður að
trúa því:)
19:19:19 einarorn77@hotmail.com: neibbs, það þarf
meira til að sannfæra mig
19:19:28 ***@hotmail.com: hvað er siminn þinn
19:20:15 ***@hotmail.com: ?
19:20:53 einarorn77@hotmail.com: leyndó
19:21:12 ***@hotmail.com: okijj
19:21:22 ***@hotmail.com: en attu heima i rvk
19:21:25 einarorn77@hotmail.com: já
19:21:41 ***@hotmail.com: hvar
19:21:46 einarorn77@hotmail.com: vesturbænum
19:21:54 ***@hotmail.com: oki
19:22:05 ***@hotmail.com: hvaða götu
19:22:10 einarorn77@hotmail.com: he he
19:22:17 ***@hotmail.com: ?
19:22:23 einarorn77@hotmail.com: ég er ekki að fara að
segja það
19:22:26 einarorn77@hotmail.com: þú segir mér ekki
neitt
19:22:30 ***@hotmail.com: hvað er póstfangið?
19:22:57 einarorn77@hotmail.com: segi ekki meira þangað
til að þú sannar að þú ert ekki að gera grín í mér 🙂
19:23:13 ***@hotmail.com: ég skal tala við þig i
simann!
19:23:23 ***@hotmail.com: hvað er siminn þinn
19:24:49 einarorn77@hotmail.com: nei, msn er fínt
19:25:03 einarorn77@hotmail.com: sendu mér frekar mynd, eða
finndu út aðra leið til að sanna hveer þú ert
19:25:05 einarorn77@hotmail.com: 🙂
19:25:29 ***@hotmail.com: hehe ekki vilt þú senda
myndinna sem eg vil:)
19:26:32 einarorn77@hotmail.com: það er dálítið
öðruvísi
19:26:37 ***@hotmail.com: neijj:)
19:26:45 einarorn77@hotmail.com: víst
19:26:48 ***@hotmail.com: neimm
19:26:53 einarorn77@hotmail.com: ég er bara að biðja
um venjulega mynd
19:26:55 einarorn77@hotmail.com: 🙂
19:26:55 ***@hotmail.com: það er bara eins og hver
annars útlimur
19:27:04 ***@hotmail.com: eg lika:)
19:27:40 einarorn77@hotmail.com: neibbs
19:27:50 ***@hotmail.com: jumms
19:28:01 einarorn77@hotmail.com: ef þú værir ekki að
rugla í mér væri ekkert mál fyrir þig að senda mynd
19:28:02 einarorn77@hotmail.com: 🙂
19:28:16 ***@hotmail.com: eg á flut af myndum:)
19:28:24 einarorn77@hotmail.com: ok, gott
19:28:31 ***@hotmail.com: jamm
19:28:45 einarorn77@hotmail.com: þá er ekkert mál að
senda
19:28:46 einarorn77@hotmail.com: 🙂
19:29:07 ***@hotmail.com: ekki fyrir þig heldur
19:29:07 ***@hotmail.com: 🙂
Og þannig endaði það samtal. Magnað, ekki satt?
sorry en :laugh: :laugh:
vá, ég ætti að fara að skoða gömlu ircloggana mína… publisha gömlu perrana sem voru að reyna að ná sambandi við mann 😡
ergelsi!
Haha, snilld. Elska svona “samtöl” við ókunnuga á MSN. Þetta er miklu skemmtilegra en að tala við einhverja sem maður þekkir í alvörunni.
Fannst samt skrýtið að þú varst ýkt að reyna að losna við hana … þangað til hún fór að lofa þér kynlífi. Þá varstu til í að spjalla meira… :laugh:
Mér finnst þetta eitt fyndasta en um leið fáránlegasta samtal sem ég hef lesið…. the wonders of the internet :laugh:
ekkert deit ?
vá hvað ég hló að svörunum þínum
en það er auðveldara en þú heldur að fá stráka til að senda sér typpamyndir :blush:
Neibbs, ekkert date 🙂
>það er auðveldara en þú heldur að fá stráka til að senda sér typpamyndir
Og þú talar af reynslu, eða?
Ég myndi náttúrulega senda *þér* mynd. 😉
Já, eða ekki. :biggrin2:
hehe, glæsilegt samtal, lágmark að fá eina góða af henni með nýlegt íslenskt dagblað í höndunum áður en þú sendir henni mynd af þér ;>
Haha, þetta er fyndið.
Og dagblaðstrikkið er gott.
Og Katrín á fleiri typpamyndir en Barbra Streisand.
Ha, ha, ha
Hló mig alveg máttlausa. Þetta er eitt besta innlegg sem ég hef lesið.
Sú er djörf :laugh:
hahahahaha :laugh:
skil samt ekkert í þér að senda ekki mynd ha! 😉 …hahaha…
:laugh: :laugh: :laugh: :laugh:
snilllllld!
halli hefur rétt fyrir sér og þessi mynd mín er nottla leddjenderí:
http://www.katrin.is/images/nb256e5d311b3dea0f1db1355778a20502
en við ræðum þetta bara betur á msn við tækifæri einar minn