[Djöfulsins hálfvitar](http://news.bbc.co.uk/1/hi/uk/4661059.stm)!
Systir mín býr í London og fer þarna oft um á leið heim til sín. Hún slapp þó við þessa árás. Guði sé lof.
[Djöfulsins hálfvitar](http://news.bbc.co.uk/1/hi/uk/4661059.stm)!
Systir mín býr í London og fer þarna oft um á leið heim til sín. Hún slapp þó við þessa árás. Guði sé lof.
Comments are closed.
Já, gott hún býr ekki í Pakistan eða Írak, hún væri í enn meiri hættu þar.
Og hvaða hálfvitar eru það sem bera ábyrgð á því?.. Það vill gleymast.
Ó plís!
Ég er á móti stríðsrekstrinum í Írak. Hins vegar er það magnað ef þú [sérð engan mun á stríðsrekstri](http://www.arndis.is/forsida.php?sView=replies&iBlog=98), þar sem reynt er að takmarka mannfall óbreyttra borgara (ekki *reyna* að halda öðru fram) og hryðjuverkum, þar sem reynt er að drepa sem flesta.
Einnig, það dóu sennilega fimm hundruð manns í bílslysum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Ert þú ekki sorgmædd yfir þeim slysum? Eru ekki líkur á því að þú myndir taka það meira nærri þér ef *bara ein manneskja*, sem býr í sömu götu og þú, myndi deyja í bílslsysi?
Ég þoli ekki þegar fólk agnúast útí það að menn skrifi um dauða í einu landi með þeim rökum að miklu fleiri deyji í Langt-í-burtu-stan. Það er fullkomlega eðlilegt að við tökum dauðsföll nærri okkur mun verr en dauðsföll fjarri okkur. Það sama á alveg við um fólkið í Írak og Afganistan, sem og alla jarðarbúa.