= >

Ég er að fara út í fyrramálið. Á sýningu í Köln og svo fer ég yfir til Englands á fund seinna í vikunni.

Ég hef varla getað andað vegna vinnu síðan ég kom heim úr fríinu og því nenni ég varla að fara strax út, en kvarta samt ekki. Verð auðvitað með tölvuna með mér, enda í vinnunni og mun reyna að uppfæra þessa síðu.