12 thoughts on “Köfun”

  1. Já, ég er með þrjú tattú. Þetta á löppinni fékk mér í Brasilíu þegar ég var 21 árs gamall. Er reyndar það tattú, sem ég er sáttastur við. Hin tvö eru á bakinu.

    Og nei, ég skammast mín ekkert fyrir að vera með tribal tattú. 🙂

  2. Ertu með annan tribal neðarlega á bakinu? Það er ílla svalt svo er þetta svo orginal líka.

  3. Þú lítur bara betur út svona í kafi en ekki í kafi! Ég hlakka til að sjá fleiri köfunarmyndir. Manstu hvað sjórinn var hlýr þarna? Mér sýnist þú ekki einu sinni vera í blautbol,.. þannig að hitastigið hefur verið eitthvað yfir 20°C á 18m dýpi. Þetta er lífið!

  4. >Manstu hvað sjórinn var hlýr þarna?

    Ja, thetta var eitthvad um 20 gradur ad mig minnir. Eg hefdi i raun getad sleppt thvi ad vera i blautbuning a 18 metra dypi. En stelpurnar kvortudu tho eftir kulda eftir um 40 minutur a kafi.

    >Ertu með annan tribal neðarlega á bakinu? Það er ílla svalt svo er þetta svo orginal líka.

    Nei, reyndar ekki. En jammm, thad eru ekki allir jafn aedislega frumlegir og hipp einsog thu, Einar Bragi. Thetta er sennilega alika frumlegt og skeggid thitt.

    .

    Vodalega eru menn samt hneyksladir a thessu tattui. Thad eru **8 ar** sidan eg gerdi thetta. Eg var ekki alltaf jafn skynsamur og eg er i dag. 🙂

  5. Nei þá verð ég nú að segja að skeggið sé frumlegra, enginn spurning. Annars verða menn og standa og falla með gömlum glapparskotum. Hvað varðar hipp og kúl, þá þakka ég fyrir, hef ekki fengið það hrós áður.
    Kveðja úr sega mega FM 957 power partýi á Hverfisbarnum.

  6. Merkilegt hvað síðan þín kemur oft upp ef maður skrifar eitthvað á Google! Rakst á hana áðan og festist í ferðasögunni þinni í stað þess að vera að lesa fyrir próf.. . vá, þvílík snilld! Koma svo ekki fleiri myndir?? 🙂

  7. Helga: Jú, myndirnar koma þegar ég kem heim frá Englandi.

    >Annars verða menn og standa og falla með gömlum glapparskotum.

    Mikið rétt. En ég kann samt ágætlega við tattúið.

Comments are closed.