Út!

Jæja, fyrsta utanlandsferðin mín í ár er plönuð á morgun. Ætla að eyða næstu dögum í sæluríki jafnaðarmannastefnunnar, Svíþjóð.

Á að fljúga til Köben, þar sem ég ætla að hitta systur mína og fjölskyldu. Þaðan er planið að fara til Malmö á tveggja daga fund. Svo ætla ég að njóta lífsins í Stokkhólmi yfir helgina.

Jei!

3 thoughts on “Út!”

  1. “Jæja, fyrsta utanlandsferðin mín er plönuð á morgun.”

    >

    “Jæja, fyrsta utanlandsferðin mín Í ÁR er plönuð á morgun.”

    :biggrin2:

Comments are closed.