Soda Stereo eru svalir kallar, sem ég hélt einu sinni mikið uppá. Þeir byrjuðu sem 80’s popparar en enduðu sem nokkuð svalt rokkband um það leyti sem ég bjó sem skiptinemi í Venezuela.
Allavegana, fyrir tilviljun var ég að lesa nýjasta hefti Séð & Heyrt (sem ég fæ vegna keyptra auglýsinga) og á sama tíma akkúrat að hlusta á “*Por Qué No Puedo Ser Del Jet Set?*”, sem þýðir á íslensku “*Af hverju get ég ekki verið hluti af þotuliðinu*”. Vá, hvað þetta blað og þetta lag eiga vel saman.
Jet-set, por que no puedo ser del Jet-Set?
Jet-set, yo solo quiero ser del Jet-SetTengo mi agenda perfumada
Todas mis noches programadas
Voy a esos clubes reprivados
Y me alquile un convertible colorado
Con esa gente diferente
Yo me codeo .. que tipo inteligente
Tengo el bolsillo agujereado
Pero al menos tengo un Rolex
Lo he logrado
Jet-Set, porque no puedo ser del Jet-Set?
Jet-Set, yo solo quiero ser del Jet-SetEs el sueño de mi vida
Que una mujer me espere en la colina
Labios prohibidos, vestido escotado
Yo con mi auto, con los vidrios empañados
Caviar, champagne, un solo de saxo sensual
Y esa piel, que ni ver
Quiero mas
Nene por favor, cambia de canal
Jet-Set, porque no puedo ser del Jet-Set?
Jet-Set, yo solo quiero ser del Jet-Set?El show debe seguir, esta todo OK
Lo que para arriba es excentrico
Para abajo es ridiculez
Skilja ekki annars allir spænsku?
Jæja, ok – ég er farinn til PARÍSAR. Ji minn hvað ég er spenntur.
Ja hérna, ég hélt að ég væri sá eini á landinu sem kannaðist við Soda Stereo. Allavega hef ég hitt marga spænskumælandi Íslendingar sem hafa ekki hugmynd. Annars hef ég hlustað meira á Gustavo Cerati, söngvarann úr téðri sveit. Hefur gefið út nokkrar sólóplötur. Bocanada er sérstaklega góð. Við ættum kannski að skiptast á kópíum?