Kaupa! Kaupa!

[Þetta](http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20060523/FRETTIR01/60523032) er efsta fréttin á Vísi þessa stundina. *Efsta frétt*.


Já og þetta er hugsanlega mest óspennandi fyrirsögn ársins: [Dómari segir að hluti nýrrar ákæru í Baugsmáli sé hugsanlega ekki nægilega glögg](http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1203144). Ég sofnaði næstum því við að lesa þetta. Make it stop, please!

One thought on “Kaupa! Kaupa!”

  1. Vonbrigði ársins.

    Áður en ég smellti á tengilinn, þá hélt ég að þú værir að vísa í fréttina um að Barcelona væru hugsanlega að fara að kaupa Eið Smára 🙂

    ÞAÐ held ég að væri gaman.

Comments are closed.