The Office

Fyrir aðdáendur bresku Office þáttanna, þá er þetta himnasending. Gervais og Merchant gerðu fyrr á þessu ári myndbönd fyrir Microsoft, þar sem David Brent er ráðinn sem stjórnunar-ráðgjafi hjá Microsoft. Hægt er að nálgast myndböndin hér: [1](http://www.ifilm.com/player/?ifilmId=2751040&pg=default&skin=default&refsite=default&mediaSize=default&context=product&launchVal=1&data=) og [2](http://www.ifilm.com/player/?ifilmId=2751041&pg=default&skin=default&refsite=default&mediaSize=default&context=product&launchVal=1&data=)


Og hvað á [þetta að þýða](http://news.bbc.co.uk/2/hi/south_asia/4782525.stm) stuttu fyrir Indlandsferð mína? Djöfulsins hryðjuverkabjánar.