Kosningar

Ég er að endurheimta [álit mitt á bandarískum kjósendum](http://www.cnn.com/2006/POLITICS/11/08/election.senate/index.html). Að mínu mati hafa þeir ekki gert neitt rétt í 10 ár eða síðan Clinton var endurkjörinn. Vonandi að þetta sé ekki bara tímabundið.

Stephen Colbert [viðurkennir ósigur](http://colbertondemand.com/videos/The_Colbert_Report/Colbert_Calls_it_Quits). Algjör snilld!