I ain't in love, I ain't in luck

Það er eitthvað stórkostlegt að gerast innra með mér. Ég held að ég sé að byrja að fíla Rolling Stones. Ég er búinn að vera með Exile on Main Street á repeat undanfarna daga og ég er að byrja að *elska* þessa plötu!

Byrjunin á Rocks off, Tumbling Dice og **Let it Loose**, sem er algjörlega æðislega frábært lag. Jedúddamía! Ég **dýrka** þetta lag!

>Who’s that woman on your arm
all dressed up to do you harm
And I’m hip to what she’ll do,
give her just about a month or two.

Bit off more than I can chew
and I knew what it was leading to,
Some things, well, I can’t refuse,
One of them, one of them the bedroom blues.

She delivers right on time,
I can’t resist a corny line,
But take the shine right off your shoes,
Carryin’, carryin’ the bedroom blues.
Oo…

In the bar you’re getting drunk,

I ain’t in love, I ain’t in luck.

Hide the switch and shut the light,
let it all come down tonight.
Maybe your friends think I’m just a stranger,
Some face you’ll never see no more.

Let it all come down tonight.
Keep those tears hid out of sight,
let it loose, let it all come down.

Fokk hvað þetta er mikil snilld!

Ef þið hafið einsog ég ekki haft mikið álit á Rolling Stones þá hvet ég ykkur til að ná ykkur í Let it Loose og svo restina af Exile on Main Street. Það tekur tíma að komast inní þetta, en þetta er einfaldlega snilld.

One thought on “I ain't in love, I ain't in luck”

  1. Mér þykir þú byrja á hárréttum enda í Steinafræðunum. Let it loose er eitt alflottasta lag sem Stones hafa gefið út, og almennt er Exile konfektkassi þar sem finna má ýmislegt sem aldrei hefði ratað á einfalda plötu.

Comments are closed.