Landsbanka-auglýsing

Getur einhver sagt mér hvað lagið í nýju Landsbanka auglýsingunum heitir? Þetta er instrumental lag sem er í atvinnulífs-auglýsingunum frá bankanum, sem hafa verið í mikilli keyrslu að undanförnu.

4 thoughts on “Landsbanka-auglýsing”

  1. Lagið heitir BE og er af samnefndum diski með Chicago-búanum Common. Bara svo maður veiti pólitískum andstæðingum sínum hjálparhönd í svartasta skammdeginu.

  2. Vá!!!! Ég er eitthvað geðveikur. Ég hef sennilega hlustað á þessa plötu svona 30 sinnum, en einhvern veginn var þessi byrjun á laginu algjörlega blokkuð útúr minninu.

    Þess vegna var ég að verða geðveikur á þessu lagi. 🙂

    Takk, örn.

Comments are closed.