Jólakortið sem ég sendi til fjölskyldu minnar í Caracas, Venezuela þann 2. janúar var að berast þeim núna, **7 vikum** seinna.
Ég held að Hugo Chavez sé ekki alveg að standa sig í stykkinu hvað varðar póstburðarmál.
Jólakortið sem ég sendi til fjölskyldu minnar í Caracas, Venezuela þann 2. janúar var að berast þeim núna, **7 vikum** seinna.
Ég held að Hugo Chavez sé ekki alveg að standa sig í stykkinu hvað varðar póstburðarmál.
Comments are closed.
Sæll
Ég veit þú þekkir mig ekkert en ég les bloggið þitt þó og mig langaði að spyrja þig einnar spurningar þar sem að mig langar að ferðast til Suðaustur-Asíu.
Hvað kostaði allt heila klabbið hjá þér með flugi og öllu í þessa 2 mánuði :rolleyes:
Ég hef ekki tekið þetta saman en ég býst við svona 200 þúsund.
Flugið kostaði 90.000 og svo var ég að lifa á sirka 20-25 dollurum á dag.
Ok takk kærlega fyrir þessar upplýsingar, þetta var einmitt talan sem ég var að búast við
Talandi um Hugo.. hann leiðir hugann óneitanlega að vini hans Castro á nálægri eyju,
http://www.saevar.com/osfidel.jpg