Hvaða guðdómlegi snillingur skipulagði [þetta](http://nasa.is/index.php?option=com_n-nasa-ticket&Itemid=24&do=view_event&event_id=104)? Peter, Bjorn og John á Nasa 13.apríl!!!
* * *
Hérna eru 1. apríl spurningar af MeFi
>Hi, I want my girlfriend to dress up like a Wookie in bed but she will not do it. How can I change her mind?
og
>I have a crazy friend who says it’s wrong to eat meat. Is he crazy?
Meira [hér](http://ask.metafilter.com/april1.mefi).
Eru þetta sem sagt ekki Blöndal, Bjarnason og Sigurðsson? :tongue:
Haha.. það væri “öðruvísi” kvöldskemmtun… :blush:
Hey! Við Genni erum einmitt að fara á P B & J hérna 30. apríl. 🙂
b.kv., Sandra
Kúl, en síðan hvenær byrjaði Genni að fíla góða tónlist??