Ekki myndi ég fyrir mitt litla líf nenna að röfla yfir því að laun Seðlabankastjóra séu að hækka.
En það athyglisverða við þessa launahækkun núna er að þetta opinberar væntanlega þá staðreynd að laun þessara stjóra eru allavegana ekki árangurstengd.
Touché