Heim.is

Jæja, kominn heim.  Eftir tvær ferðir til útlanda á tveim vikum skulda ég víst tvær ferðasögur.  Ferðin til Liverpool var tær snilld og ég sá loksins Liverpool vinna á Anfield eftir 3 töp í röð.  Ég gæti svo skrifað heila ritgerð um það hversu mikið álit ég hef á breskum stelpum.  En allavegana, ég reyni að henda inn ferðasögu – en hér eru allavegana komnar inn myndir frá San Francisco og Boston ferðinni. – og hérna eru myndirnar sem slideshow.

3 thoughts on “Heim.is”

  1. já hvernig væri nú að fara að bjóða uppá Tacos Al Pastor á Serrano??? þær eru svoooooooooo góðar!

Comments are closed.