Ég er búinn að setja inn fyrri hlutann af myndum frá Sýrlandi. Ég reyndi að takmarka fjöldann sem ég setti þetta inn, svo þetta væri sæmilega áhugavert.
Hérna er albúmið og hérna er hægt að horfa á þetta sem slide show.
Þarna er ég með Fatimah, sýrlenskri stelpu uppá virkinu í Aleppo í norður-hluta Sýrlands
Í þessum albúmum eru myndir frá Aleppo, Apamea, Krak des Chevaliers, Rasafa, Efrat ánni og einhverju fleira. Hérna eru ferðasögurnar, sem að þessar myndir eiga við: Guði sé lof fyrir Nescafé og Sýrland.