Biden

Mikið afskaplega er ég ánægður með [þetta val hjá Obama](http://www.nytimes.com/2008/08/24/us/politics/24biden.html?hp).  Biden var að mínu mati klárlega besti kosturinn í stöðunni, bæði væri hann líklegastur til að hjálpa Obama til að vinna og svo væri hann sennilega besti varaforsetinn af þeim sem komu til greina.

Hérna er ágætis pistill frá David Brooks (sem er íhaldsmaður) um það af hverju Biden sé góður valkostur fyrir Obama.

One thought on “Biden”

Comments are closed.