Ég er búinn að setja inn annan hluta af myndunum frá Indónesíu inná Flickr.
Í þessu setti eru myndir frá því þegar við vorum í Ubud á Bali, svo á Gili Trawangan þar sem að Margrét lærði að kafa. Svo myndi frá Lombok og að lokum myndir frá því þegar við komum aftur til Bali þar sem við gistum í Kuta og Seminyak.
Myndin hér að ofan er tekin við sólsetur í Kuta á Lombok.
Frábærar myndir 🙂 og þetta hefur greinilega verið frábær ferð !!
Bestu kveðjur frá ÍS….landi.
Takk kærlega!