Air New Zealand Seat Debut – a set on Flickr. – Myndir frá því hvernig sætin verða í nýjum flugvélum Air New Zealand. Algjör snilld að mínu mati. Economy Skycouch sætin (hér) eru algjör snilld. Venjuleg economy sæti, sem hægt er að breyta í rúm. Af hverju eru ekki öll flugfélög svona snjöll?
2 thoughts on “Air New Zealand Seat Debut – a set on Flickr”
Comments are closed.
flaug með Quantas á buisness class um árið, sætin voru nokkurnveginn eins og egg og varst með rafmagnsstýringu hvernig þú vildir liggja, helvíti þæginlegt og rýmið var nóg að þú truflaðir ekki næsta mann
í raun svipað og þetta http://www.brisbanetimes.com.au/ffximage/Qantas_A380_skybed_wideweb__470x280,2.jpg , nema í Boeing 747
virðist vera að þau séu á undan okkur down under 😉
Jamm, ég hef reyndar séð margt svona flott fyrir business class og first class. En það sem mér fannst flott við þetta var að þeir voru líka að hugsa einfaldar en skemmtilegar lausnir fyrir economy. First class sætin eru svívirðilega dýr hjá flestum flugfélögum.