You Say You Want New Lost Footage? – TV.com

Lost trailer – TV.com.  Síðasta season-ið af bestu sjónvarpsþáttum í heimi, LOST, byrjar í Bandaríkjunum á morgun.  Ég er búinn að kaupa mér iTunes áskrift að þáttunum og mun horfa á þá um leið og þeir berast.  Ég held að ég hafi aldrei verið jafn spenntur fyrir sjónvarpsþætti.

2 thoughts on “You Say You Want New Lost Footage? – TV.com”

  1. Ég er að verða búinn með 3. seríu og orðinn gjörsamlega háður. Byrjaði bara um áramótin að horfa, hafði forðast þessa þætti hingað til af einhverri ástæðu. Nú er ég í algjörri neyð að reyna að klára allar fimm seríurnar áður en #6 kemur til sýninga heima.

    Þetta er alveg magnað sjónvarpsefni, tek fyllilega undir það.

  2. Nákvæmlega. Ég öfunda þá sem geta rennt í gegnum Lost svona fljótt. Ég hef eytt síðustu 6 árum í að pæla í þessum þáttum. 🙂

Comments are closed.