Ein uppáhaldshljómsveitin mín, Beastie Boys, var að gefa út nýja plötu: Hot Sauce Committe Part 2. Þeir félagar eru orðnir 45 ára gamlir, en við fyrstu hlustun virkar þetta mjög vel á mig. Þeir kunna þetta.
Þetta er svo stuttmynd full af alls konar snillingum (Seth Rogen, Will Ferrell, Jack Black, Rainn Wilson o.fl.) þar sem meðal annars fyrsta lagið af plötunni, Make Som Noise, heyrist.
Ég mæli með þessu.
Er búinn að hlusta á plötuna í http://www.soundcloud.com og verð að segja að hún er Fresh Fresh!
Video-ið er líka killer, var ekki búinn að sjá það, takk fyrir það!
Ekkert mál.