Ég hef ekki skrifað á þetta blogg í tvö ár.
Ég hugsa stundum um eitthvað voðalega sniðugt sem væri betra að skrifa hér heldur en að skrifa bara á Facebook eða sleppa því einsog gerist oftast.
En svo líður tíminn og alltaf verður lengra frá síðustu færslu og aldrei finn ég eitthvað nógu merkilegt til að skrifa um. Kannski hjálpar þetta.