Bæ bæ Fowler

Maður er búinn að búast lengi við þessum tíðindum, en það er samt sorglegt að sjá fletta gerast.

Því verður fló ekki neitað að Fowler er ekki nema framherji númer þrjú hjá Liverpool og á sennilega ekki mikinn sjens í að vinna sig upp. Samt finnst mér 11 milljónir punda frekar “lítið” fyrir Fowler.