Bandarísk útgáfa af The Office

Hérna er fyrsti þátturinn af bandarísku útgáfunni af [The Office](http://groovymother.com/mirror/The_Office_US_Remake.wmv) (38 mb., Windows Media).

Það þarf sennilega ekki að koma neinum á óvart að breska útgáfan er sirka hundrað sinnum betri.

2 thoughts on “Bandarísk útgáfa af The Office”

  1. Ég hélt að þeir hefðu hætt við eftir pilot-þáttinn…

    Þetta er augljóslega vond hugmynd.

  2. Já, þetta er semsagt Pilot þátturinn, sem hefur fengið hriiiiikalega dóma. Ég veit ekki hvort þeir ætla að framleiða alla seríuna.

Comments are closed.