Britney Spears og Írak

Já, þökk sé leit.is þá virðist lesendahópur þessarar síðu (eða allavegana hópur þeirra, sem rekst inná þessa síðu fyrir slysni) vera nokkuð breiður. Þannig að af 8 nýjustu ummælunum á síðunni eru fjögur um Britney Spears og 4 um Írak.

Ummælin um Britney Spears eru náttúrulega stórskemmtileg. Þar dirfðist einhver stelpa, sem heitir Anna Gunna að halda því fram að Britney væri ömurleg en strax kom önnur stelpa henni til varnar og segir að Britney sé albesta söngkona heims. Ég þori varla að blanda mér í þessar umræður.

Hins vegar þá er ég hneykslaður á því hvernig einhverjum dettur í hug að kalla George Bush versta leiðtoga í heimi. Er andúðin á Bandaríkjunum virkilega svona mikil meðal fólks? Heldur einhver í raun og veru að það væri betra að lifa undir stjórn Saddam Hussein heldur en GWB?

Annars á Thomas Friedman mjög góða grein í NYT, sem Ágúst Fl. var búinn að vitna í. Ætla samt að vitna í hann líka

In short, we can oust Saddam Hussein all by ourselves. But we cannot successfully rebuild Iraq all by ourselves. And the real prize here is a new Iraq that would be a progressive model for the whole region. That, for me, is the only morally and strategically justifiable reason to support this war. The Bush team dare not invade Iraq simply to install a more friendly dictator to pump us oil. And it dare not simply disarm Iraq and then walk away from the nation-building task.

Things could be better, but here is where we are ? so here is where I am: My gut tells me we should continue the troop buildup, continue the inspections and do everything we can for as long as we can to produce either a coup or the sort of evidence that will give us the broadest coalition possible, so we can do the best nation-building job possible.

But if war turns out to be the only option, then war it will have to be ? because I believe that our kids will have a better chance of growing up in a safer world if we help put Iraq on a more progressive path and stimulate some real change in an Arab world that is badly in need of reform. Such a war would indeed be a shock to this region, but, if we do it right, there is a decent chance that it would be shock therapy.

Sjá meira hér

2 thoughts on “Britney Spears og Írak”

  1. Bretní Spers, eða hvernig sem maður skirfar þetta, er BEST Í HEIMI.

    Djords Búss er líka BESTUR Í HEIMI.

  2. Vó, Einar. Ég er sko ekkert viss um að GWB væri neitt betri en Saddam ef hann væri einvaldur. Munurinn er bara að Bush verður að passa upp á atkvæðin, ekki Saddam. Honestly, hann er eins og lítill strákur í byssó.

Comments are closed.