Bush!!!

Ég hef ekki verið neinn sérstakur aðdáandi George Bush eftir hann settist í embætti forseta hér í þessu landi, sem ég bý í.

Hann hefur sagt og gert ýmislegt, sem hefur pirrað mig, en í dag fór hann yfir strikið. Árlega heldur hann nefnilega “State of the Union” ávarp og er því sjónvarpað. Ég veit ekki hver hefðin er með tímasetninguna, en í þetta skiptið ákvað hann að hafa þetta klukkan 8 á þriðjudagskvöldi. Það er akkúrat á sama tíma og 24 er í sjónvarpinu. ARRRGGGHHHHH!!!!!

Núna gekk Bush of langt.