Le Tallec

Núna er ég orðinn verulega spenntur yfir að sjá Anthony Le Tallec spila fyrir Liverpool.

Þessi 17 ára Frakki, sem var kosinn besti leikmaðurinn á HM U18 fyrir stuttu virðist vera frábær leikmaður, eftir því sem maður hefur lesið á netinu.

Í kvöld var Liverpool varaliðið að spila og þetta eru nokkur kvót um Le Tallec eftir þann leik.

Fyrst af official LFC síðunni

Le Tallec gave a virtuoso display and the 17-year-old was an absolute joy to watch and some of his passing was out of this world. The only thing missing from his game was a goal, and he could have had a hat-trick.

He was kicked up in the air at times by some crude Leeds challenges and Ian Harte’s bad tackle deservedly saw him sent-off. In all honesty Le Tallec was fortunate to escape intact but after treatment was able to continue.

….

With all the talk about young talent across the park in Rooney and down the East Lancs with Ronaldo at Man U, it’s worth reminding people Liverpool have a player who looks pretty special. Whisper it quietly but Anthony Le Tallec looks quite sensational.

og af This is Anfield

Liverpool had numerous chances throughout with Le Tallec at the centre of most with his sublime vision, passing and ability to have a go at goal, all of which will be huge assets sought after by many in the future, but he’s ours! All ours!

He can be happy overall with tonight’s performance, while Reds fans can be mighty proud to have Anthony Le Tallec on the Liverpool books, because forget Rooney and his fatness, Ronaldo and his stepovers, this kid’s the real deal!

Baros & Carragher

Þetta tímabil hjá Liverpool ætlar að vera alveg svakalegt. Áður en að tímabilið byrjar meiðist Dietmar Hamann, einn mikilvægasti leikamaður liðsins. Það sást greinilega á fyrstu leikjunum að þeir söknuðu hans mikið.

Síðan meiðist Stephane Henchoz, sennilega mikilvægasti varnarmaður liðsins. Liðinu tekst þó að aðlaga sig með að nota Igor Biscan í miðvörð, sem hefur staðið sig frábærlega.

Liðið virðist vera að komast á skrið. Hafa leikið frábæran sóknarbolta í síðustu tveim leikjum, sem báðir hafa unnist örugglega gegn sterkum liðum, Blackburn og Everton. Og hvað gerist þá? Jú, Milan Baros meiðist og verður frá í sex mánuði. Það þýðir að Emile Heskey þarf sennilega að vera í liðinu. Guð hjálpi okkur öllum!

Og til að bæta gráu ofan á svart, þá er Jamie Carragher líka fótbrotinn og verður frá í 6 mánuði.

Að mínu mati á Houllier að gera allt til að þurfa ekki að setja Heskey inná. Heldur myndi ég setja Murphy inní liðið og setja einhvern af miðjumönnunum í framlínuna, það er annaðhvort Smicer, Kewell eða Diouf (sem virðist heldur betur vera að nálgast form sitt frá því á HM). Einnig má reyna að koma Pongolle, unga Frakkanum inní liðið. Geðheilsa mín meðhöndlar það bara ekki að horfa á Heskey í hverjum leik.

Le Tallec og Ronaldo

Tvær góðar greinar um Liverpool:

Why Le Tallec will be our Ronaldo

In most cases, paying £12m for a teenager would be considered rank stupidity, over-indulgence or, at the very least, a gamble which even Chris Kirkland’s dad would shy away from.

When Manchester United do it, it’s a stroke of transfer genius.
According to everyone who they make listen, United have just signed the best teenager in the world. By God are we hearing about it.

I’m not doubting Ronaldo’s abilities. Clearly he’s a talented kid who may be on the threshold of greatness. It just strikes me as rather odd that no-one has given the same attention to Liverpool’s equally stunning new teenage recruit.

It seems Gerard Houllier’s mistake with Anthony Le Tallec was to buy him early rather than delay until everyone in Europe wanted him. Obviously, Liverpool should have waited until Le Tallec’s value was £12m.

Soon enough, the rest of the nation will wake up to the fact Le Tallec and Ronaldo played in the same world youth championships not so long ago and it was the Liverpool new boy who was voted the best player.

Djöfull hlakkar mig til að sjá Le Tallec spila í alvöru leik!

Önnur góð grein um leikinn á sunnudag:

Why can’t Houllier see it? Allt, sem ég hefði viljað segja um sunnudaginn. Alex Malone er snilldar pistlahöfundur!

One game into the new season, and before a ball was even kicked, I found myself shaking my head in disbelief at the team selection of Gerard Houllier. It’s an uneasy feeling I’ve become accustomed to.

This is the first time I can remember it being like this in my 38 years of supporting the club. Of being nervous and concerned, not just during the game, but even about who is going to play, and in what position they will play. Yes, I actually nervously await the team sheet!

Gæti ekki verið meira sammála. Ég fór á netið að minnsta kosti 10 sinnum á sunnudaginn til að sjá hvort liðsuppstillingin væri komin. Þvílík vonbrigði að sjá að Baros, Diouf og Le Tallec voru á bekknum á meðan að Heskey, Biscan og Cheyrou byrjuðu inná.

Ok, ég er farinn. Skrifa vonandi eitthvað frá Frakklandi og Rússlandi 🙂

Enski boltinn – fyrsta færsla

Þá eru bara tveir dagar í að enski boltinn byrji og ég er að deyja úr spenningi. Mér líst ekkert alltof vel á fyrsta leikinn, þar sem að Liverpool miðjan er næstum því öll úr leik. Hamann, Gerrard og Diao geta ekki spilað.

Samt líst mér ágætlega á næsta tímabil. Manchester og Arsenal hafa verið að veikjast ef eitthvað er, en Liverpool og Chelsea hafa styrkt sig.

Einsog í fyrra þá ætla ég að velta fyrir mér sterkustu mönnunum í hverri stöðu fyrir sig hjá fjórum liðum: Liverpool MU, Chelsea og Arsenal. Í fyrra var ég nú ekki ýkja góður að spá fyrir um getu manna, en kannski tekst mér betur til núna.

Ég raða mönnum eftir því hverja ég tel vera sterkasta í hverri stöðu fyrir sig.

Markverðir: 1 Dudek 2 Cudicini 3 Lehman 4 Howard. Alveg einsog í fyrra þá held ég að Liverpool eigi besta markvörðinn, Jerzy Dudek. Bæði Arsenal og United hafa verið í miklum vandræðum með markverði og hef ég ekkert alltof mikla trú á Howard og Lehman. Reyndar er Cudicini einnig mjög sterkur, en Dudek hefur vinninginn.

Vinstri bakvörður: 1 Riise 2 O’Shea 3 Cole 4 Bridge. Ég er á því að Riise sé sterkastur af öllum þessum bakvörðum, sérstaklega þegar hann keyrir upp völlinn. Reyndar ef að O’Shea heldur áfram að bæta sig, þá getur hann orðið svakalega góður.

Miðverðir: 1 Hyppia 2 Campbell 3 Ferdinand 4 Desailly 5 Gallas 6 Henchoz 7 Keown 8 Silvestre. Hyppia er enn bestur að mínu mati. Ferdinand hefur alls ekki náð að standa undir þeirri fáránlegu upphæð, sem hann var keyptur á. Campbell er næst bestur. Ég er þó á því að Miðvarðarparið hjá Chelsea, Desailly og Gallas nái einna best saman.

Hægri Bakvörður: 1 Neville 2 Lauren 3 Finnan 4 Terry. Þessi staða er veikasti hlekkurinn hjá flestum liðunum. Lauren er án efa slappasti leikmaðurinn í byrjunarliði Arsenal og það sama á við um Terry ef hann verður í bakverðinum hjá Chelsea.

Vinstri Kantur: 1 Pires 2 Kewell 3 Duff 4 Giggs. Þetta er erfiðasta staðan til að dæma um á vellinum. Ég er á því að allir séu mjög svipaður að getu. Ég myndi velja Duff eða Kewell í mitt lið vegna þess að þeir eru yngri en Giggs. Pires er samt á toppnum núna og því er hann númer 1.

Miðjumenn: 1 Vieira 2 Gerrard 3 Scholes 4 Keane 5 Veron 6 Hamann 7 Silva 8 Geremi. Eins mikið og ég þoli ekki Vieira þá verður það að viðurkennast að hann er sterkastur af miðjumönnunum. Af Miðjupörunum þá eru Keane og Scholes sterkastir, sérstaklega ef að Keane nær að bæta sig frá því í fyrra.

Hægri Kantur: 1 Solskjaer 2 Ljungberg 3 Diouf 4 Gronkjaer. Hægri hliðin á vellinum er veikur hlekkur hjá bæði Liverpool og Chelsea. Ef að Solskjaer leikur jafnvel og í fyrra þá eiga fáir eftir að sakna Beckham í United liðinu. Ljungberg lék illa í fyrra en hann var líka meiddur lengi.

Sóknarmenn: 1 Van Nilsteroy 2 Henry 3 Owen 4 Eiður Smári 5 Bergkamp 6 Baros 7 Mutu 8 Forlan. Þarna er erfitt að velja milli þriggja bestu, Nilsteroy, Henry og Owen. Nilsteroy er númer 1 einfaldlega vegna þess að hann skorar fleiri mörk en hinir. Henry nær að toppa Owen vegna þess að hann er mun skotvissari.

Þannig að besta liðið væri að mínu mati:

Dudek
Riise
Hyppia
Campbell
Neville
Pires
Vieira
Gerrard
Solskjaer
Van Nilsteroy
Henry

Í þessu liði yrðu 4 Liverpool menn, 3 MU menn og 4 Arsenal leikmenn. Enginn Chelsea maður kemst í mitt lið. Þeir, sem komast næst því eru Duff og Cudicini.

Enski boltinn – fyrsta færsla

Þá eru bara tveir dagar í að enski boltinn byrji og ég er að deyja úr spenningi. Mér líst ekkert alltof vel á fyrsta leikinn, þar sem að Liverpool miðjan er næstum því öll úr leik. Hamann, Gerrard og Diao geta ekki spilað.

Samt líst mér ágætlega á næsta tímabil. Manchester og Arsenal hafa verið að veikjast ef eitthvað er, en Liverpool og Chelsea hafa styrkt sig.

Einsog í fyrra þá ætla ég að velta fyrir mér sterkustu mönnunum í hverri stöðu fyrir sig hjá fjórum liðum: Liverpool MU, Chelsea og Arsenal. Í fyrra var ég nú ekki ýkja góður að spá fyrir um getu manna, en kannski tekst mér betur til núna.

Ég raða mönnum eftir því hverja ég tel vera sterkasta í hverri stöðu fyrir sig.

Markverðir: 1 Dudek 2 Cudicini 3 Lehman 4 Howard. Alveg einsog í fyrra þá held ég að Liverpool eigi besta markvörðinn, Jerzy Dudek. Bæði Arsenal og United hafa verið í miklum vandræðum með markverði og hef ég ekkert alltof mikla trú á Howard og Lehman. Reyndar er Cudicini einnig mjög sterkur, en Dudek hefur vinninginn.

Vinstri bakvörður: 1 Riise 2 O’Shea 3 Cole 4 Bridge. Ég er á því að Riise sé sterkastur af öllum þessum bakvörðum, sérstaklega þegar hann keyrir upp völlinn. Reyndar ef að O’Shea heldur áfram að bæta sig, þá getur hann orðið svakalega góður.

Miðverðir: 1 Hyppia 2 Campbell 3 Ferdinand 4 Desailly 5 Gallas 6 Henchoz 7 Keown 8 Silvestre. Hyppia er enn bestur að mínu mati. Ferdinand hefur alls ekki náð að standa undir þeirri fáránlegu upphæð, sem hann var keyptur á. Campbell er næst bestur. Ég er þó á því að Miðvarðarparið hjá Chelsea, Desailly og Gallas nái einna best saman.

Hægri Bakvörður: 1 Neville 2 Lauren 3 Finnan 4 Terry. Þessi staða er veikasti hlekkurinn hjá flestum liðunum. Lauren er án efa slappasti leikmaðurinn í byrjunarliði Arsenal og það sama á við um Terry ef hann verður í bakverðinum hjá Chelsea.

Vinstri Kantur: 1 Pires 2 Kewell 3 Duff 4 Giggs. Þetta er erfiðasta staðan til að dæma um á vellinum. Ég er á því að allir séu mjög svipaður að getu. Ég myndi velja Duff eða Kewell í mitt lið vegna þess að þeir eru yngri en Giggs. Pires er samt á toppnum núna og því er hann númer 1.

Miðjumenn: 1 Vieira 2 Gerrard 3 Scholes 4 Keane 5 Veron 6 Hamann 7 Silva 8 Geremi. Eins mikið og ég þoli ekki Vieira þá verður það að viðurkennast að hann er sterkastur af miðjumönnunum. Af Miðjupörunum þá eru Keane og Scholes sterkastir, sérstaklega ef að Keane nær að bæta sig frá því í fyrra.

Hægri Kantur: 1 Solskjaer 2 Ljungberg 3 Diouf 4 Gronkjaer. Hægri hliðin á vellinum er veikur hlekkur hjá bæði Liverpool og Chelsea. Ef að Solskjaer leikur jafnvel og í fyrra þá eiga fáir eftir að sakna Beckham í United liðinu. Ljungberg lék illa í fyrra en hann var líka meiddur lengi.

Sóknarmenn: 1 Van Nilsteroy 2 Henry 3 Owen 4 Eiður Smári 5 Bergkamp 6 Baros 7 Mutu 8 Forlan. Þarna er erfitt að velja milli þriggja bestu, Nilsteroy, Henry og Owen. Nilsteroy er númer 1 einfaldlega vegna þess að hann skorar fleiri mörk en hinir. Henry nær að toppa Owen vegna þess að hann er mun skotvissari.

Þannig að besta liðið væri að mínu mati:

Dudek
Riise
Hyppia
Campbell
Neville
Pires
Vieira
Gerrard
Solskjaer
Van Nilsteroy
Henry

Í þessu liði yrðu 4 Liverpool menn, 3 MU menn og 4 Arsenal leikmenn. Enginn Chelsea maður kemst í mitt lið. Þeir, sem komast næst því eru Duff og Cudicini.

Hamann

Djöfull og fucking dauði!

Akkúrat þegar ég var orðinn bjartsýnn á gengi Liverpool þá meiðist einn af þrem mikilvægustu leikmönnum liðsins og verður ekki með fyrstu þrjá mánuðina.

Það hefur sýnt sig í gegnum árin að Liverpool hefur ávallt farið í gegnum lélegustu kafla tímabilsins þegar Hamann hefur verið meiddur. Núna verður Danny Murphy að vera í byrjunarliðinu. Það þýðir kannski að liðið verður aðeins sókndjarfara (veitir ekki af) en á móti verður liðið mjög viðkvæmt varnarlega séð. Þannig að í fyrsta leiknum í deildinni á móti rússnesku peningavélinni þá verður Liverpool án tveggja bestu miðjumanna sinna, Gerrard og Hamann.

Það er fúlt!

Hamann

Djöfull og fucking dauði!

Akkúrat þegar ég var orðinn bjartsýnn á gengi Liverpool þá meiðist einn af þrem mikilvægustu leikmönnum liðsins og verður ekki með fyrstu þrjá mánuðina.

Það hefur sýnt sig í gegnum árin að Liverpool hefur ávallt farið í gegnum lélegustu kafla tímabilsins þegar Hamann hefur verið meiddur. Núna verður Danny Murphy að vera í byrjunarliðinu. Það þýðir kannski að liðið verður aðeins sókndjarfara (veitir ekki af) en á móti verður liðið mjög viðkvæmt varnarlega séð. Þannig að í fyrsta leiknum í deildinni á móti rússnesku peningavélinni þá verður Liverpool án tveggja bestu miðjumanna sinna, Gerrard og Hamann.

Það er fúlt!

Dýrir Knattspyrnumenn

Jæja, draumur minn um að Damien Duff kæmi til Liverpool rættist á endanum ekki. Ég var þó búinn að sætta mig við það þegar að Harry Kewell kom til Liverpool enda er hann alls ekki síðri leikmaður (og kostaði þrisvar sinnum minna en Duff).

Annars er athyglisvert að skoða dýrustu leikmenn, sem skipt hafa um félög á Englandi. Þetta eru 13 dýrustu mennirnir:

1. Rio Ferdinand 2002 Leeds United til Man United £30.0m
2. Juan Veron, Lazio til Man Utd £28.1m
3. David Beckham, Man United til Real Madrid £25m
4. Nicolas Anelka, Arsenal til Real Madrid £23.5m
5. Marc Overmars Arsenal til Barcelona £21.6m,
6. Ruud van Nistelrooy, PSV til Man Utd £19m
7. Rio Ferdinand 2000 West Ham United til Leeds United £18.0m
8. Damien Duff 2003 Blackburn Rovers til Chelsea £17.0m
9. Alan Shearer 1996 Blackburn Rovers til Newcastle £15.0m
10. Dwight Yorke 1998 Aston Villa Man til United £12.6m
11. Robbie Fowler 2001 Liverpool til Leeds United £11.0m
12. Frank Lampard 2000 West Ham United til Chelsea £11.0m
13. Emile Heskey 2000 Leicester til Liverpool £11.0m
14. Chris Sutton 1999 Blackburn Rovers til Chelsea £10m.

Af þessum mönnum myndi ég segja að 3 af 14 hafi verið góð kaup!!: Rio Ferdinand (það er þegar hann fór frá West Ham til Leeds), Ruud van Nilsteroy og Alan Shearer. Dwight Yorke átti að vísu 2 góð ár með United en hann var svo seldur fyrir einhverja smá aura.

Tveir Liverpool menn eru á listanum, Robbie Fowler, sem gat aldrei neitt með Leeds og Emile Heskey, sem getur ekki neitt (honum er þó velkomið að sanna að ég hafi rangt fyrir mér með því að skora 25 mörk á þessu tímabili). Stærstu floppin eru Veron, Anelka og Sutton. Bestu kaupin eru van Nilsteroy.

Leiðrétt samkvæmt ábendingu frá Ragnari

Dýrir Knattspyrnumenn

Jæja, draumur minn um að Damien Duff kæmi til Liverpool rættist á endanum ekki. Ég var þó búinn að sætta mig við það þegar að Harry Kewell kom til Liverpool enda er hann alls ekki síðri leikmaður (og kostaði þrisvar sinnum minna en Duff).

Annars er athyglisvert að skoða dýrustu leikmenn, sem skipt hafa um félög á Englandi. Þetta eru 13 dýrustu mennirnir:

1. Rio Ferdinand 2002 Leeds United til Man United £30.0m
2. Juan Veron, Lazio til Man Utd £28.1m
3. David Beckham, Man United til Real Madrid £25m
4. Nicolas Anelka, Arsenal til Real Madrid £23.5m
5. Marc Overmars Arsenal til Barcelona £21.6m,
6. Ruud van Nistelrooy, PSV til Man Utd £19m
7. Rio Ferdinand 2000 West Ham United til Leeds United £18.0m
8. Damien Duff 2003 Blackburn Rovers til Chelsea £17.0m
9. Alan Shearer 1996 Blackburn Rovers til Newcastle £15.0m
10. Dwight Yorke 1998 Aston Villa Man til United £12.6m
11. Robbie Fowler 2001 Liverpool til Leeds United £11.0m
12. Frank Lampard 2000 West Ham United til Chelsea £11.0m
13. Emile Heskey 2000 Leicester til Liverpool £11.0m
14. Chris Sutton 1999 Blackburn Rovers til Chelsea £10m.

Af þessum mönnum myndi ég segja að 3 af 14 hafi verið góð kaup!!: Rio Ferdinand (það er þegar hann fór frá West Ham til Leeds), Ruud van Nilsteroy og Alan Shearer. Dwight Yorke átti að vísu 2 góð ár með United en hann var svo seldur fyrir einhverja smá aura.

Tveir Liverpool menn eru á listanum, Robbie Fowler, sem gat aldrei neitt með Leeds og Emile Heskey, sem getur ekki neitt (honum er þó velkomið að sanna að ég hafi rangt fyrir mér með því að skora 25 mörk á þessu tímabili). Stærstu floppin eru Veron, Anelka og Sutton. Bestu kaupin eru van Nilsteroy.

Leiðrétt samkvæmt ábendingu frá Ragnari

Gaman gaman!

kewhou.jpgMér líður miklu betur í dag, hausverkurinn farinn og það er kominn föstudagur. Þakka þeim, sem vorkenndu mér í gær 🙂

Annars er þessi mynd, sem fylgir þessari færslu, æðislega skemmtileg. Gaman að sjá að Houllier hefur loksins einhverja ástæðu til að brosa. Horfði á blaðamanna- fundinn með Kewell í gær og þar tók eigandi Liverpool það sérstaklega fram að ein meginástæðan fyrir því að leikmennirnir væru að koma til Liverpool væri vegna Houllier. Gott og vel.

Mikið rosalega er líka gaman að lesa þessa frétt: lesa þessa frétt: Ferguson’s late bid fails to impress Kewell!

Ha ha ha!!!! Samkvæmt Times, þá reyndi Alex Ferguson að ná Harry Kewell til sín á síðustu stundu en Kewell ákvað að fara til Liverpool, þrátt fyrir að Ferguson bæði hærr laun. Mikið er gaman hjá okkur Liverpool mönnum þessa dagana. Megi þetta halda lengi áfram.