Ég í útvarpinu

Ég verð gestur í þættinum Fótbolti.net á XFM 91,9 klukkan 13.30 á morgun laugardag. Mun ég þar tjá mig um málefni [besta fótboltaliðs í heimi](https://www.eoe.is/liverpool/). Hvet alla til að hlusta. Ég hef nefnilega alveg einstaklega sexí rödd.


**Uppfært (Einar Örn):** Hérna er svo viðtalið: [XFM – Fótbolti.net](https://www.eoe.is/liverpool/xfm.mp3) (MP3 – 27mb innanlands)

3 thoughts on “Ég í útvarpinu”

Comments are closed.