Fjölskyldumatur

Þetta er ansi skemmtileg myndasería, en þarna eru myndir af fjölskyldum í ýmsum löndum heimsins og öllu því sem sú fjölskylda borðar á einni viku. Að sjá muninn á milli landa er oft sláandi. Kemur ekkert sérstaklega á óvart að sjá kók neysluna í Mexíkó. Einnig er sláandi að sjá hversu hátt hlutfall af neyslu bandarísku fjölskyldunnar er pakkavara.

(via Kottke)

2 thoughts on “Fjölskyldumatur”

  1. Skemmtilegt. Kemur mér ekki á óvart það er enginn “matur” hjá bresku fjölskyldunni, enda virðast flestir þar nærast meira og minna á kexi, snakki, majonesi og sultu!

Comments are closed.